Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

Svanhildur Pálmadóttir

Kveðja frá kennara

Sæl, Ég er mjög ánægð með hvað þú ert dugleg að blogga. Ég vona að þú hafir áfram ánægju af því eftir að við kveðjumst í lok þessarar annar. Kveðja, Svanhildur

Svanhildur Pálmadóttir, fim. 9. nóv. 2006

Kveðja frá skólasystur...

Datt inn á síðuna þína Steinunn mín. Datt í hug að senda þér kveðju. Margrét Rannveig Jónsdóttir Skúkraliðafélagi Veghúsum 5

Margrét R. Jónsdóttir (Óskráður), þri. 7. nóv. 2006

Ingibjörg H. Bjarnadóttir

Sæl Steinunn

Vonandi hressist dóttir þín fljótt kv.

Ingibjörg H. Bjarnadóttir, fim. 2. nóv. 2006

steinunn ásta zebitz

Hello mamma...!!:D:D:D

hæ elsku besta mamma mín enn og aftur segji ég *gg* síða!!!!!!!....gangi þér allt í haginn LOVE YOU (K)(K) kv.Kolbrún

steinunn ásta zebitz, fös. 27. okt. 2006

Halldóra Hinriksdóttir

Hæ, Steinunn

Mjög flott síða hjá þér. Til hamingju með hana. Ég vona að dóttir þín jafni sig sem fyrst. Mikið verður gott að fara í helgarfrí eftir morgundaginn. Kveðja Dóra.

Halldóra Hinriksdóttir, fim. 26. okt. 2006

Herdís Halldórsdóttir

Hæ Steinunn Ertu ekki hress og kát takk fyrir hjálpina. bæ H

Herdís Halldórsdóttir, sun. 22. okt. 2006

Sigurlaug G.Þórarinsdóttir

Hæ Steinunn

Langaði bara til að kasta á þig kveðju og óska þér til lukku með síðuna þína og að vera orðin tölvunörd eins og við hinar, Með bestu kveðju,Silla

Sigurlaug G.Þórarinsdóttir, fös. 20. okt. 2006

steinunn ásta zebitz

Hæ mamma

hæ elsku besta mamma geðveikt flott síða með þeim flottustu nei hún er flottust gangi þér vel með þessa síðu...!! Love you:D:D(K)(K)Koss og knús Kv.Kolbrún

steinunn ásta zebitz, mán. 16. okt. 2006

Herdís Halldórsdóttir

Hvernig er

Flott hjá þér síðan Gangi þér vel

Herdís Halldórsdóttir, mán. 16. okt. 2006

steinunn ásta zebitz

haustfrí.

það er búið að vera nóg að gera þessa tvo haustsfrídaga. Við mæðgurnar fórum og skoðuðum IKEA og eyddum auðvita peningunum okkar. Nú svo ég geti montað mig svolítið af dóttur minni þá var hún í æfinga samræmdarprófum bæði í íslensku og stærðfræði og fékk hún 10 í stærfræðaprófinu og 9,6 í íslenskuprófinu flott ekki satt. Nú svo er maður að læra bara og hafa það gott inn á milli kveðja steinunn

steinunn ásta zebitz, lau. 14. okt. 2006

Ingibjörg H. Bjarnadóttir

Sæl Steinunn

Flott síða og gott frí og njóttu hennar.Kv.

Ingibjörg H. Bjarnadóttir, fim. 12. okt. 2006

Herdís Halldórsdóttir

Hæ Steinunn

flott Síða Skoðaðu mína

Herdís Halldórsdóttir, fös. 6. okt. 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband